Hreppsnefndarfundur nr. 190

Hreppsnefndarfundur Skorradalshrepps nr.190 verður á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrirgötu 3, fimmtudaginn 14.desember kl. 17:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. Ljóspunktur ehf. – 2301004
2. Viðauki við fjárhagsáætlun 2023 – 2312004
3. Fjárhagsstaða svetarfélagsins – 2208002
4. Fjárhagsáætlun 2024 – 2311007
5. 3 ára fjárhagsáætlun 2025-2027 – 2311013
6. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017
7. Erindi frá oddviti – 2209014
8. Sameiningarmál – 2309008
10. Umsögn innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – 2310011

Fundargerðir til staðfestingar
13. Skipulags- og byggingarnefnd – 176 – 2311001F
Lögð fram
13.1 2309014 – Þinglýst jarðamerki og sveitarfélagamörk
13.2 2309003 – Jarðvegsstífla við inntakslón Andakílsárvirkjunar,
framkvæmdaleyfisumsókn
13.3 2306003 – Endurskoðun stefnumörkunar skógræktar, breyting aðalskipulags
13.4 2206012 – Stóra Drageyri, óleyfisframkvæmd
13.5 2206020 – Bakkakot, óleyfisframkvæmd
13.6 2309003 – Jarðvegsstífla við inntakslón Andakílsárvirkjunar,
framkvæmdaleyfisumsókn
13.7 2311002 – Vatnsveitufélag frístundalóðaeigenda Indriðastaðalands, fyrirspurn
14. Skipulags- og byggingarnefnd – 177 – 2312001F
Lögð fram
14.1 2309014 – Þinglýst jarðamerki og sveitarfélagamörk
14.2 2312002 – Lóðir tengdar mannvirkjum Andakílsárvirkjunar
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð nr. 938-939 í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga – 2312003
11. Fundargerð 187.fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2312005
12. Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.236 – 2312006