Leitir og réttir

Nú fara í hönd smalamennskur. Réttað verður í Hreppsrétt sunnudaginn 11.september kl. 10. En á laugardeginum verður smalað svæðið frá Litlu-Drageyri að austan og niður að dalinn að sunnan verðu. Einnig verður smalað í norðanverðum dalnum um helgina. En Oddsstaðarétt verður miðvikudaginn 14.september kl.9