Óvissustig vegna hættu á gróðureldum

Ríkislögreglustjóri hefur í samráð við lögreglustjóra á Vesturlandi lýsti yfir óvissustígi almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Vesturlandi og þá sérstaklega í Skorradal. Fólk og landeigendur eru beðnir um að sýna aðgát í meðferð opins elds og eldunartækja þar sem mikill gróður er.

Hreppsnefndarfundur nr. 133

Hreppsnefndafundur no. 133 verður haldin fimmtud. 13. Júní kl 20.3o Dagskrá: 1. Fasteignagjöld ( gestur Sveinn Óskar Hafliðason frá Motus ) 2. Styrkbeiðni ( leiksvæði skilti ) 3. Ljósleiðari ( staða mála ) 4. Vatnsmál ( Indriðastaðir ) 5. Brunavarnir 6. Þjónustusamningur ( fötlunarmál ) 7. Skönnunarmál 8. Grænbókin ( umsögn) 9. Loftslagsmál ( heimsmarkmið) 10. Bókhaldsmál (samningar ) 11. …

VARÚÐ FARIÐ VARLEGA MEÐ ELD

Ágætu Skorrdælingar, ég vill vekja athygli ykkar á því að nú þegar þurrt er í veðri og jörð frekar þurr. Er mikil nauðsyn á því að fara varlega með opinn eld. Þá er sérstaklega mikil hætta á gróðureldum, þar sem kjarr og skógur er. því eru allir sem vilja njóta fegurðar Skorradalsins, beðnir að hafa þessa hættu í huga. Bestu …

Tillaga nýs deiliskipulags tveggja íbúðalóða

Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 130. fundi sínum þann 13. mars 2019 að auglýsa deiliskipulag tveggja íbúðalóða í landi Fitja skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.. Lýsing deiliskipulagsverkefnisins stóð yfir frá 25. sept. til 9. okt. 2018. Opinn dagur vegna lýsingar deiliskipulagsverkefnis var á skrifstofu sveitarfélagsins þann 25. sept. 2018. Engar ábendingar bárust á auglýsingartíma lýsingar eða á …

Breyting Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 í landi Dagverðarnes

Beyting Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 Í landi Dagverðarness KYNNING – OPINN DAGUR Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 132. fundi sínu þann 23. maí 2019 að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar svæði ofan Skorradalsvegar (508) í landi Dagverðarness skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin í sér að …

Tillaga nýs deiliskipulas í landi Fitja

Tillaga nýs deiliskipulags tveggja íbúðalóða Í landi Fitja KYNNING – OPINN DAGUR Tillaga nýs deiliskipulags tveggja íbúðalóða í landi Fitja er kynnt íbúum sveitarfélagsins og öðrum hagsmunaaðilum með opnum degi sbr. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Deiliskipulagstillagan tekur til afmörkunar tveggja íbúðalóða. Samkvæmt tillögu deiliskipulags er heildar byggingarmagn 200 fm á hvorri lóð og hámarks mænishæð verði …

Breyting Aðalsipulags Skorradalshrepps 2010-2022 í landi Indriðastaða

Beyting Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 Í landi Indriðastaða á svæði er nefnist Dyrholt KYNNING – OPINN DAGUR Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 131. fundi sínu þann 10. apríl 2019 að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum breytingu Aðalskipulags Skorradalshrepps 2010-2022 er varðar breytta landnotkun í landi Indriðastaða skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s. br.. Í megin dráttum felur skipulagsbreytingin …

Hreppsnefndarfundur nr 132

Verður haldinn miðvikud. 22. maí kl. 20.30 Dagskrá: 1. Bókhaldsmál PD/ KPMG 2. Þriggja mánaða uppgjör. 3. Bréf (Forsætisráðuneytið, heimsmarkmið UN) 4. Borgarbyggð ( brunamál, fundagerð ) 5. Áfangastaðafulltrúi 6. Samvinnuhús (bréf) 7. Opinber innkaup (bréf SÍS) 8. Húsnæðisáætlun (Íbúðalánasjóður) 9. Jöfnunarsjóður bréf (breyttar reglur) 10. Lífeyrismál 11. Hæstaréttardómur ( vegna Jöfnunarsjóðs) 12. Brákarhlíð ( framlag) 13. Samgöngu- og Sveitastjórnaráð …