
Í
megin dráttum felur skipulagstillagan í sér 4 nýjar frístundalóðir, Dagverðarnes 58, 59, 60 og 61, á 2,7 ha svæði.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3 Hvanneyri, 311 Borgarnes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 4. mars til og með 15. apríl 2019.
Þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að koma með athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa eigi síðar en þann 15. apríl 2019. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið skipulag@skorradalur.is.