Íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa COVID-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Upplýsingar á island.is Nánari upplýsingar og leiðbeiningar hjá Borgarbyggð Styrkirnir koma til viðbótar hefðbundnum íþrótta- og tómstundastyrkjum sveitarfélaga. Alls verður um 900 milljónum króna varið í verkefnið árin 2020 …

Hreppsnefndarfundur nr. 153 þriðjudaginn 22.desember kl:20:30

Hreppsnefndarfundur Nr. 153 verður haldinn þriðjudagskvöldið 22. des. kl. 20:30 Dagskrá: 1. Sorpsvæði hreppsins ( samningur). 2. Hagstofan (bréf) 3 Fjárhagsáætlun 2021 (seinni umræða framhald) 4. Þriggja ára fjárhagsáætlun (seinni umræða framhald)

Hreppsnefndarfundur nr. 152

152. Hreppsnefndarfundur verður haldinn miðvikudaginn 9.desember kl:20:30 Dagskrá fundar er: Markaðsstofa Vesturlands (Áfangastaðir) Grænn viðskiptahraðall stafrænt ráð Samningar og launamál Sorpsvæði hreppsins Fjárhagsáætlun 2021 (seinni umræða) þriggja ára fjárhagsáætlun (seinni umræða)   Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; Skipulags- og byggingarnefnd. SÍS,- no; 890

Framkvæmdir við Hreppslaug

Framkvæmdir hafa staðið yfir í haust við nýja laugarhúsið í Hreppslaug en gamla laugarhúsið var rifið niður strax eftir verslunnarmannahelgina og svo hefur verið unnið í grunninnum og vatninu í haust. Þann 11.nóvember sl. kom Steypistöðin með einingarnar fyrir sökkulinn og vonandi kemur fljótlega hús ofan á hann. Spennandi tímar framundann.

Hreppsnefndarfundur nr. 151

Hreppsnefndarfundur nr. 151 verður miðvikudaginn 11.nóvember n.k kl.20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: fjárhagsáætlun framhald fyrri umræðu Ákvörðun útsvarsprósentur bref /FHG) samningur (Grund ehf.) Rarik (bréf) Eftirlitsmyndavélar framlagðar fundargerðir til samþ. og kynningar skipulags- og byggingarnefnd SSV nr.154-155 SÍS nr.887-890 Faxaflóahafnir nr.197-198 fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands nr 105 Fundargerðir Fjallskilanefndar nr 8-9  

Hreppsnefndarfundur nr.150 28.okt kl.21:00

Hreppsnefndarfundur; no. 150 verður haldinn 28. okt. kl. 21.oo 1. Fjárhagsáætlun 2021 2. Eftirlitsmyndavélar 3. Samningur ( Grund ehf.) 4. Bréf , Samgöngu- og Sveitastjórnarráðuneyti, (samningar milli sveitarfélaga) 5. LEX Lögfræðistofa, ( drög að bréfi ) 6. Vegagerði (girðingamál) 7. Persónuverndaryfirlýsing 8. Minjastofnun ( póstur ) 9. Vegagerðin framkvæmdir ( bréf ) 10. Þróunnarfélagið Grundartanga 11. Heilbrigðisnefnd Vesturlands ( Aðild …

Tillaga nýs deiliskipulags á svæði er nefnist Dyrholt

Í landi Indriðastaða á svæði er nefnist Dyrholt Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á 137. fundi sínu þann 10. október 2019 að auglýsa fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum tillögu deiliskipulags 8 frístundalóða í landi Indriðastaða á svæði er nefnist Dyrholt, sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags liggja …

Fasteignagjöld 2020

Álagningu fasteignagjalda 2020 er lokið og er álagningaseðlana að finna inn á island.is.  Greiðsluseðlar verða ekki sendir út en þá er að finna inn á rafrænum skjölum í heimabanka hvers og eins. Alagning 2020

Hreppsnefndarfundur nr.149

Hreppsnefndarfundur nr.149 verður haldinn miðvikudaginn 9.september kl:20:30 að Hvanneyri. Dagskrá  1. Minnisblað oddvita 2. LEX Lögmannsstofa (samantekt) 3. Ungmannafélagið Íslendingur (samkomulag) 4. Bréf , Samgöngu- og Sveitastjórnarráðuneyti, (samningar milli sveitarfélaga) 5. Snorrastofa 6. Bréf (Póst og Fjarskiptastofnun) 7. INKASSO (tilboð) 8. Land lögmenn (tilboð) 9. Vegagerðin (bréf) 10. Endurskoðun samninga. Framlagðar fundagerðir til samþ. og kynningar; Skipulags- og byggingarnefnd. SSV-no; …