Ný sorpílát

Á næstunni munu koma til ykkar tvö ný sorpílát. Þá verður farið í flokka samkvæmt nýjum flokkunarreglum í 4 flokka https://www.sorpa.is/flokkun/  þ.e. pappa, plast, lífrænt og almennt sorp. Þessi flokkun er orðin skylda í dag og verður innleitt núna í okkar ágæta sveitarfélagi. Nánari kynning verður um málefnið á næstunni.

Frá oddvita

Af gefnu tilefni langar mig að upplýsa ykkur um nokkur atriði varðandi samþykkt meirihluta hreppsnefndar. Á hreppsnefndarfundi nr. 188 22.okt sl. er varðar óformlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaga þ.e. Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Það sem í þessu felst er að við munum ræða við fulltrúa Borgarbyggðar hvort þau hafi einhvern áhuga yfir höfuð á að við byrjum að skoða sameiningu. Ef …

Trjáúrgangur

Að gefnu tilefni hefur nokkuð borið á því að einhverjir hafa verið að koma með trjáúrgang á svæðið okkar eftir að því var lokað. Það skal hér með áréttað að svæðið er Lokað og öll l0sun þar bönnuð.

Hreppsnefndarfundur nr. 188 miðvikudaginn 18.október kl:17:00

Dagskrá Almenn mál 1. Styrkvegurinn Bakkakot-Stóra Drageyri – 2310007 2. Bréf frá eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélagana vegna ársreiknings 2022 – 2310008 3. 6 mánaðauppgjör sveitarfélagsins 2023 – 2310010 4. Fjárhagsáætlun og gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Vesturlands – 2310009 5. Kosning endurskoðanda sveitarfélagsins til eins árs. – 2206017 6. Umsögn innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar – 2310011 7. Sameiningarmál – 2309008 Fundargerð 8. Skipulags- …

Hreppsnefndarfundur nr. 187 20.september 2023

Hreppsnefndarfundur nr. 187 verður haldin á skrifstofu sveitarfélagsins, Hvanneyrargötu 3. miðvikudaginn 20.september kl. 20 Dagskrá: 1. Erindi frá vara slökkvuliðsstjóri – 2309006 2. Umsókn um rekstrarleyfi til rekstur veitingarstaðar í flokki II sem rekin verður í Hreppslaug – 2309007 3. Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002 4. Ósk um styrk til ADHD samtakana – 2309009 …

Móttaka trjáúrgans lokið

Ágætu íbúar og sumarhúsaeigengur ekki er lengur hægt að losa trjáúrgang á losunarsvæði við Mófellsstaði þetta árið og eru þið beðina að virða það að koma ekki með trjáúrgang.

Hreppsnefndarfundur nr. 185

Hreppsnefndarfundur nr. 185 verður haldinn 1.ágúst kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins Dagskrá Almenn mál 1.Siðareglur sveitarstjórnar – 2306009 Seinni umræða 2.Skólaakstur – 2306010 3.Erindi frá oddviti – 2209014 4.Samningur v. þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum í Skorradal – 1606002 5.Mófellsstaðir, framkvæmdaleyfi efnistöku í Kaldá – 1911001 Fundargerðir til kynningar 6.Fundargerð nr. 184 fundar heilbrigðsnefndar Vesturlands – 2307014 7.Fundargerð Faxaflóahafna sf. nr.232 …