Almannavarnanefnd Borgarfjarðar og Dala ABD, í samvinnu við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til kynningarfundar Ársal í Ásgarði á Hvanneyri (efstu hæð nýja skólahússins) kl. 20:00 fimmtudaginn 14.júní 2012. Eigendur sumarhúsa í Skorradal, íbúar og landeigendur eru sérstaklega boðaðir og hvattir til að mæta, ásamt fulltrúum viðbragðsaðila og öðrum hlutaðeigendi. Dagskrá: Kynning á lokadrögum ,,Viðbragðsáætlunar vegna gróðurelda í Skorradal“ – Þetta er …
Hreppslaug opin
Búið er að opna Hreppslaug í Skorradal svo það er tilvalið að skella sér í sund í þessar brjáluðu blíðu. Opið verður til kl. 22 í kvöld.
Hreppslaug opnar
Hreppslaug í Skorradal opnar laugardaginn 2.júní. Opnunartími Hreppslaugar í sumar er. Lau- sun 12-22 mán-fös 15-22
Afgreiðslufundir byggingafulltrúa
Afgreiðslufundir byggingafulltrúa er nú að finna undir fundargerðir.
Atvinnu- og nýsköpunarhelgi
ANH.IS Atvinnu- og nýsköpunarhelg 27.-29.apríl á Akranesi Komdu hugmyndum í framkvæmd á 48 klukkustundum. Atvinnu- og nýsköpunarhelgin er viðburður sem haldinn er vísvegar um landið í þeim tilgangi að virkja fólk til athafna og láta góðar hugmyndir verða að veruleika. Á viðburðunum fá þátttakendur tækifæri til þess að vinna saman að frumgerð vöru eða þjónustu sem síðar getur orðið að …
Nýr byggingarfulltrúi
Búið er að semja við T.S.V. sf. til að sjáum byggingarmálin í Skorradalshrepp og er Sæmundur Víglundsson nýr byggingarfulltrúi í sveitarfélagin.
Byggingar- og skipulagsfulltrúi hættur
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir hefur látið af störfum byggingar-og skipulagsfulltrúa frá og með 1.mars. Verið er að vinna í því að finna eftirmann hennar.
Sorphirðudagatal
Nýtt sorphirðudagl fyrir árið 2012 er komið inn á heimsíðuna undir síðuna sorphirða.
Í minningu Sveins Skorra
Dagskrá á Fitjum í Skorradal laugardaginn 1. október 2011, kl. 14 – 17 Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands efna til dagskrár um rithöfundinn og fræðimanninn Svein Skorra Höskuldsson. Efni dagskrár Í foreldrahúsum Sigríður Höskuldsdóttir Rithöfundurinn og fræðimaðurinn Páll Valsson íslenskufræðingur Upplestur úr Svipþingi eftir Svein Skorra Þormóður Sveinsson Af íslenskum Kapúlettum og Montögum, Rómeóum og Júlíum. Minningaþættir Sveins …
EI LÍF Í FRAM-SKORRADAL
EI LÍF Í FRAM-SKORRADAL ? afmorsvísur og annað gott… Á haustjafndægri, n.k.föstud ( 23. sept.) fitja framdælingar í Fitjasókn og lengra komnir, upp á spaugsyrðum um sjálfa sig og aðra. Flestir eru raunar brottfluttir, en ganga aftur af þessu tilefni; í barndóm. Fremstur í flokki er Helgi bóndi frá Háafelli/Snartarstöðum sem hendir fram stökum og Árgalir kveða rímur eftir Höskuld …