Fundargerð byggingar- og skipulagsnefndar nr. 25 er komin inn á vefinn undir flipanum fundargerðir.
Göngur og réttir
Smalað verður til fyrri Hreppsréttar laugardaginn 13. september. Hreppsrétt verður síðan sunnudaginn 14. september kl:10. Seinni leit verður síðan laugardaginn 27. september.
Fundur í Hreppsnefnd
Fundur verður haldinn í hreppsnefnd miðvikudaginn 10. september n.k. kl:21.00 að Grund.
Fundur í byggingar- og skipulagsnefnd
Fundur verður haldinn í byggingar- og skipulagsnefnd mánudaginn 8. september n.k. kl:20.30 á Hvanneyri.
Fundargerðir nr. 23 og 24.
Fundargerðir byggingar- og skipulagsnefndar eru komnar inn á vefinn undir fundargerðir.
80 ára starfsafmæli Hreppslaugar
Ungmennafélagið Íslendingur heldur upp á 80 ára starfsafmæli Hreppslaugar sunnudaginn 31.ágúst n.k. kl.15. Allir velunnar Hreppslaugar og Ungmennafélagsins eru velkomnir í Hreppslaug. Veitingar verða í boði félagsins.
Fundur í byggingar- og skipulagsnefnd
Fundur verður haldinn í byggingar- og skipulagsnefnd fimmtudaginn 21. ágúst kl: 20.30 á skrifstofu embættisins á Hvanneyri.
Níu holu golfvöllur opnaður á Indriðastöðum
Síðastliðinn laugardag voru fyrstu 9 holurnar vígðar á golfvellinum í Indriðastöðum. Í tilefni af því var efnt til golfmóts og voru um 60 þátttakendur sem ræstir voru út á öllum 9 holum vallarins.
Hreppsnefndarfundi frestað
Hreppsnefndarfundur sem vera átti miðvikudaginn 13. ágúst verður frestað fram í næstu viku vegna óviðráðanlegra orsaka. Nánar auglýst síðar.
Fundur í byggingar- og skipulagsnefnd
Fundur verður haldinn í byggingar- og skipulagsnefnd fimmtudaginn 14. ágúst n.k. kl:20:30 á skrifstofu byggingar- skipulagsfulltrúa á Hvanneyri.