Menningarráð Vesturlands auglýsir menningarstyrki árið 2011

Menningarráð Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsársins 2011. Áherslur Menningarráðs vegna styrkveitinga eru eftirfarandi: · Verkefni sem draga fram sérkenni og menningu Vesturlands. · Verkefni sem styðja menningartengda ferðaþjónustu, · og auka atvinnu. · Menningarstarf sem stuðlar að nýsköpun,eykur listrænt starf og frumkvöðlastarf. · Verkefni sem eflir samstarf milli svæða í menningarmálum og menningarferðaþjónustu. · Verkefni sem hvetja …

Breytingar á sorphirðu

1.nóvember sl.k tók Íslenska gámafélagið við sorphirðun í Skorradalshreppi. Búið er að skipta um gáma á grendarstöðum en tvær tunnur (tveggja tunnu flokkun) eru væntanlegar til íbúa sveitarfélagsins sem skráðir eru með lögheimili á lögbýlum á næstu dögum. Ekki verða gerðar breytingar á sorphirðun á frístundasvæðum að svo stöndu en áfram verður tekið þar óflokkað heimilissorp. Handbókin um flokkun heimilissorp …

Auglýsing um skipulag í Borgarbyggð og Skorradalshreppi

Niðurfelling svæðisskipulags sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017 Samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar hefur samþykkt að fella úr gildi svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017 vegna nýrra aðalskipulaga sveitarfélaganna Borgarbyggðar og Skorradalshrepps. Niðurfellingartillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri frá 30. ágúst til 27. september 2010. Gögnin eru aðgengileg á heimasíðu Skorradalshrepps …

Sumarhúsafélagið á Indriðastöðum

Komin er ný heimasíða fyrir sumarhúsafélagið á Indriðastöðum sem er www.indridastadaland.is . Búið er að breyta linknum á sumarhúsafélögu – Indriðarstaðir.

Fréttatilkynning

Föstudaginn 6. ágúst, var undirritaður verksamningur milli Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps annars vegar og Íslenska Gámafélagsins ehf hins vegar um sorphirðu, rekstur móttökustöðva og ráðstöfun þess sorps sem til fellur. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um endanlega staðfestingu sveitarstjórnanna. Samningurinn tekur gildi 1. sept. n.k. og er til 5 ára eða 31. ágúst 2015 með þeirri undantekningu að hann …

Einbýlishús til leigu.

Til leigu einbýlishús í Birkimóa 3 Skorradal. Bílskúr fylgir. Stærð samtals 140 m2. Leiguverð 100.000 kr. á mánuði. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 4370005.

Umsóknareyðublöð

Undir síðunni skipulags- og byggingarmál er að finna umsóknareyðublöð til útprentunnar.

Húsin í sókninni

Sýningin Húsin í sókninni á Fitjum er opinn alla daga nema mánudaga og þriðjudaga frá 14-18.

Svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017

Svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017, kynning Samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997–2017 boðar til kynningar á niðurfellingu svæðisskipulagsins, sbr. 13. gr. skipulags- og byggingarlaga m.s.br.. Kynningin fer fram föstudaginn 2. júlí 2010 frá kl. 10:00 – 12:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu skipulags- og byggingamála Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri. F.h. samvinnunefndarinnar. Jökull Helgason skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar …