Föstudaginn 8.apríl 2022 klukkan 12 þarf að vera búið að skila inn framboðslista til sveitastjórnakosningar og öðrum gögnum til kjörstjórnar. Gögnum má skila til hvaða kjörstjórnarmanns sem er í kjörstjórn. Sveitastjórnarmenn sem ekki hyggjast gefa kost á sér skulu tilkynna það til kjörstjórnar fyrir lok framboðsfrest sem er 8.apríl 2022 kl:12. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna á kosning.is …
Hreppsnefndarfundur nr. 164
Hreppsnefndarfundur nr. 163 verður miðvikudaginn 9.febrúar n.k. kl.16 á skrifstofu sveitarfélagsins Hvanneyrargötu 3. Dagskrá: 1 Fjarfundir ( reglur ) 2. Sorphirða ( bréf ) 3 Götulýsing ( Birkimóa ) 4. Farsæld barna ( fulltrúi ) 5. HMS ( fulltrúi ) 6. Loftslagsstefna 7. Launamál 8. Svæðisáætlun 9. Ráðningarsamningur ( Jón E. Einarsson ) 10. Samningar Borgarbyggð ( staða / yfirferð …
Sorphirðudagatal 2022
Sorphirðudagatalið fyrir 2022 er komið inn á heimasíðuna undir síðunni sorphirða. Endilega kynnið ykkur það og jafnvel prentið út.
Jólakveðja
Sendum íbúm, sumarhúsaeigendum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Sveitastjórn Skorradalshrepps.
Hreppsnefndarfundur nr.161
Hreppsnefndarfundur nr. 161 verður haldinn miðvikudaginn 16.nóvember kl:17 á skrifstofu sveitarfélagsins. Dagskrá fundar: Ljósleiðar (staða framkvæmda) Samningar Borgarbyggð Ákvörðun útsvarsprósentu Bréf (v. gróðurúrgangs) Styrkvegur ( samningur við verktaka ) Fjárhagsáætlun 2022 Styrkir Fundagerðir: Skipulags og bygginganefnda; SSV; fundir; 16 SIS; fundir; 901 -902
Ræsagerð við Dagverðarnes
Það er áætlað að fara í ræsagerð á Skorradalsvegi í brekkunni við Dagverðarnes í næstu viku. Búast má við töluverðum umferðartöfum á meðan
Hreppsnefndarfundur nr.160 20.okt 2021
Hreppsnefndarfundur nr.160 verður miðvikudaginn 20.október 2021 kl. 16:00 Dagskrá fundar: 1. Sundlaugarhús ( staða mála / gestir) 2. Samningar Borgarbyggð 3 HMS ( Húsnæðisáætlun o.fl. ) 4. Menningarstefna Vesturlands 5. Styrkvegur ( samningur við verktaka ) 6. Sorpa ( Svæðisáætlun,) 7. Styrkir Fundagerðir:
Fasteignaálagning 2021
Álagningu fasteignagjalda 2021 er lokið og er álagningaseðlana að finna inn á island.is. Greiðsluseðlar verða ekki sendir út en þá er að finna inn á rafrænum skjölum í heimabanka hvers og eins. Gjaldskrá álagningu fasteignagjalda 2021 er hér Alagning 2021
Rotþróarhreinsun 2021
Hreinsitækni ehf. er byrjað að hreinsa rotþrær og vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun. Koma lyklum til Hreinsitækni eða hafa hlið opin og eins hafa alla stúta uppúr og athuga merkingar á þeim t.d. setja veifu. Hægt að senda fyrirspurn eða óska eftir leiðbeiningum til Hreinsitækni ehf. á steinn@hrt.is eða í síma 5677090